Stytting á einangrunartíma

Undanfarnar vikur hefur Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið haft í vinnslu nýja reglugerð um innflutning hunda og katta. Í nýju reglugerðinni er meðal annars gert ráð fyrir því að einangrunartími styttist úr 28 dögum í 14 og breytingarnar eiga að taka gildi þann 1. mars næstkomandi. Staðreyndin er samt sú að reglugerðin hefur ekki verið auglýst íContinue reading “Stytting á einangrunartíma”